FERÐAMANNAVISA

Vegabréfsáritun ferðamanna til Bandaríkjanna

Til eru tvær leiðir fyrir útlenda ríkisborgara að komast inn í Bandaríkin til að ferðast eða í viðskiptaferð:

Varðandi Visa Waiver Program

Visa Waiver Program er ferli á vegum Bandaríska ríkisins sem gerir ríkisborgurum allra visa waiver landanna mögulegt að komast inn í Bandaríkin í viðskiptaferð eða sem gestur í allt að 90 daga án þess að fá vegabréfsáritun. Kosturinn við að ferðast til Bandaríkjanna með visa Visa Waiver Program er að þú getur ferðast til Bandaríkjanna með stuttum fyrirvara. Samt sem áður geta ekki allir ferðast til Bandaríkjanna með Visa Waiver Program. Aðeins ríkisborgarar Visa Waiver landa geta sótt um og ef samþykktir geta þeir heimsótt Bandaríkin í allt að 90 daga án vegabréfsáritunar.

Varðandi B-2 vegabréfsáritun ferðamanna

Ríkisborgarar flestra landa þurfa vegabréfsáritun (B-1 viðskipta eða B-2 ferðamanna) til að geta komist inn í Bandaríkin. Umsóknarferli vegabréfsárinunar er orðið flóknara undanfarin ár út af aukinni skönnun flestra umsækjenda. Umsóknarferlið fyrir vegabréfsáritun et allt annað en fyrir ESTA. Umsókn um vegabréfsáritun felur í sér mörg eyðublöð og viðtal í eigin persónu á ræðismannaskrifstofu eða í sendiráði Bandaríkjanna. Meðal annars þarftu að sýna fram á sterk tengsl við heimalandið með skjölum. Að komast inn í Bandaríkin á vegabréfsáritun ferðamanna hefur marga kosti umfram Visa Waiver Program, þar á meðal að breyta stöðu áritunar og lengja dvöl.

Hvernig á að sækja um vegabréfsáritun ferðamanna til BNA

Hér á esta-america.org sérhæfum við okkur í að hjálpa umsækjendum frá Visa Waiver Löndum að sækja um ESTA (Electronic System for Travel Authorization). Við getum samt sem áður hjálpað þér að sækja um vegabréfsáritun ferðamanna eða viðskitpamanna. Hafðu samband í info@esta-america.org fyrir frekari upplýsingar um hvernig á að sækja um vegabréfsáritun ferðamanna til BNA